Einhverf Panda

Hvað er einhverfa?

Hvernig er að vera einhverfur einstaklingur sem fær einhverfugreiningu um miðjan aldur og uppgötvar líf sitt allt í einu á nýjan hátt?

Hugmyndin um þessa síðu kom út frá því að reyna að svara þessum spurningum út frá mér og deila með mínu fólki. Í von um að fá einhvers konar skilning frá þeim á því hversu ólíkur heimurinn minn getur verið miðað við þeirra upplifun.

Bæði með því að segja frá mínu lífi, upplifunum og uppgötvunum, en líka með því að deila því sem ég læri frá öðrum einhverfum einstaklingum m.a. í gegnum youtube, podcast, og annað útgefið efni.

Allir einhverfir einstaklingar eru ólíkir, alveg eins og allir sem eru ekki einhverfir eru ólíkir. „Ferðin mín“ fjallar um mínar upplifanir á heiminum, en á ekki að túlka sem heilagan sannleika um alla einhverfa einstaklinga.

Viltu fá tilkynningar um nýjar færslur?

Skráð netfangið þitt hér og þú færð sendan tölupóst þegar nýjar færslur bætast inn á síðuna.

Tilkynningar eru sendar u.þ.b. 1-2 í mánuði en ekki þegar hver stök færsla kemur inn.

Takk fyrir skráninguna

Þú færð sendan tölvupóst þar sem þú þarft að staðfesta netfangið þitt.

ATH! pósturinn getur lent í ruslpósti.

Yfirlit
Einhverf panda

Þessi vefsíða notar vafrakökur svo að hægt sé að veita þér betri upplifun á vefsíðunni. Upplýsingar um vafrakökur eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðuna og hjálpa vefsíðunni að skilja hvaða hlutar vefsíðunnar þér finnst áhugaverðastir og gagnlegastir.

Nauðsynlegar vafrakökur

Nauðsynlegt vafraköku ætti að vera virkt á öllum tímum svo að við getum vistað stillingar þínar fyrir vafrakökur.