Sannleikurinn og Lygin

The Truth and the Lie

The Lie said to the Truth, „Let’s take a bath together, the well water is very nice. The Truth, still suspicious, tested the water and found out it really was nice. So they got naked and bathed. But suddenly, the Lie leapt out of the water and fled, wearing the clothes of the Truth.

The Truth, furious, climbed out of the well to get her clothes back. But the World, upon seeing the naked Truth, looked away, with anger and contempt. Poor Truth returned to the well and disappeared forever, hiding her shame. Since then, the Lie runs around the world, dressed as the Truth, and society is very happy…

Because the world has no desire to know the naked Truth.

 

Þetta er sorglegur sannleikur sem á við svo rosalega margt í samfélaginu (og ég er ekki að segja að ég sé þar alveg undanskilin).

Fyrir einhverjum mánuðum síðan rakst ég á þennan texta og vistaði hjá mér því hann snerti mig djúpt. Ég man samt ekki hver birti þetta né hvar þetta var birt.

 

Málverk sem fylgdi með þessum texta má finna hér.
Truth Coming Out of Her Well, Jean-Léon Gérome, 1896.

Viltu fá tilkynningar um nýjar færslur?

Skráð netfangið þitt hér og þú færð sendan tölupóst þegar nýjar færslur bætast inn á síðuna.

Tilkynningar eru sendar u.þ.b. 1-2 í mánuði en ekki þegar hver stök færsla kemur inn.

Takk fyrir skráninguna

Þú færð sendan tölvupóst þar sem þú þarft að staðfesta netfangið þitt.

ATH! pósturinn getur lent í ruslpósti.

Yfirlit
Einhverf panda

Þessi vefsíða notar vafrakökur svo að hægt sé að veita þér betri upplifun á vefsíðunni. Upplýsingar um vafrakökur eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðuna og hjálpa vefsíðunni að skilja hvaða hlutar vefsíðunnar þér finnst áhugaverðastir og gagnlegastir.

Nauðsynlegar vafrakökur

Nauðsynlegt vafraköku ætti að vera virkt á öllum tímum svo að við getum vistað stillingar þínar fyrir vafrakökur.