Til aðstandenda

Myndböndin hér að neðan eru aðallega hugsuð fyrir aðstandendur en eru í raun fyrir alla, sem innsýn inn í heim einhverfra

Bæklingur um einhverfu gefinn út af Einhverfusamtökunum

Teiknimyndasaga um einhverfurófið
Understand the Spectrum

Mikilvæg atriði

3 Videos
Um myndbandið

Þú getur ekki verið einhverf/einhverfur af því að …

Hér eru taldar upp 65 ástæður fyrir því að fólk telji að einstaklingur geti ekki verið einhverfur, en þessar ástæður er rangar og byggðar á vanþekkingu.

Það getur verið ákaflega sárt að upplifa að fólkið í kringum mann trúi manni ekki og fari að rengja það sem maður var að uppgötva um sjálfan sig og bara út af þeirra eigin fáfræði.

Ég get ekki ímyndað mér hvers vegna nokkur einstaklingur ætti að segjast vera einhverfur án þess að vera það eða vilja vera einhverfur án þess að vera það.

Viltu fá tilkynningar um nýjar færslur?

Skráð netfangið þitt hér og þú færð sendan tölupóst þegar nýjar færslur bætast inn á síðuna.

Tilkynningar eru sendar u.þ.b. 1-2 í mánuði en ekki þegar hver stök færsla kemur inn.

Takk fyrir skráninguna

Þú færð sendan tölvupóst þar sem þú þarft að staðfesta netfangið þitt.

ATH! pósturinn getur lent í ruslpósti.

Yfirlit
Einhverf panda

Þessi vefsíða notar vafrakökur svo að hægt sé að veita þér betri upplifun á vefsíðunni. Upplýsingar um vafrakökur eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðuna og hjálpa vefsíðunni að skilja hvaða hlutar vefsíðunnar þér finnst áhugaverðastir og gagnlegastir.

Nauðsynlegar vafrakökur

Nauðsynlegt vafraköku ætti að vera virkt á öllum tímum svo að við getum vistað stillingar þínar fyrir vafrakökur.