Mér líður eins og opið sár

Líður eins og opið sár
Berskjölduð

Mér líður eins og ég sé opið sár, eftir að hafa „opinberað“ einhverfuna mína á facebook fyrir rúmum tveimur vikum síðan.

Ég hef ekki fengið neinar neikvæðar athugasemdir en mér líður samt eins og ég sé á einhvern hátt berskjölduð og ég er viðkvæmari fyrir öllu áreiti, líka því áreiti sem ég réð við áður. Það er eins og ég nái ekki að setja upp og halda grímunum sem ég hef notað allt mitt líf.

Þegar maður er með opið sár þá getur smá gustur verið sársaukafullur og þannig er staðan búin að vera hjá mér síðustu vikur. Smá gustur sem ég réð við áður er ég bara ekki að höndla núna.

Og jólin eru erfiður tími þar sem áreitið úr öllum áttum er margfalt.

Viltu fá tilkynningar um nýjar færslur?

Skráð netfangið þitt hér og þú færð sendan tölupóst þegar nýjar færslur bætast inn á síðuna.

Tilkynningar eru sendar u.þ.b. 1-2 í mánuði en ekki þegar hver stök færsla kemur inn.

Takk fyrir skráninguna

Þú færð sendan tölvupóst þar sem þú þarft að staðfesta netfangið þitt.

ATH! pósturinn getur lent í ruslpósti.

Yfirlit
Einhverf panda

Þessi vefsíða notar vafrakökur svo að hægt sé að veita þér betri upplifun á vefsíðunni. Upplýsingar um vafrakökur eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðuna og hjálpa vefsíðunni að skilja hvaða hlutar vefsíðunnar þér finnst áhugaverðastir og gagnlegastir.

Nauðsynlegar vafrakökur

Nauðsynlegt vafraköku ætti að vera virkt á öllum tímum svo að við getum vistað stillingar þínar fyrir vafrakökur.