Hver er ég?

Ég heiti Dagný og ég er einhverf.

Í maí 2023 fór ég í einhverfugreiningu þar sem ég fékk staðfestingu á því að ég væri einhverf, þá 45 ára gömul. Ég er gift og á 3 börn (eða réttara sagt unglinga), svo er líka hundur á heimilinu. Þetta er búið að vera ferðalag að uppgötva einhverfuna, en ferðalaginu er langt því frá að vera lokið. Áfangastaðurinn minn er að finna út hver ég í raun og veru er, þar sem mér finnst ég eiginlega búin að vera að lifa á forsendum einhverra annarra en minna. Það má því eiginlega segja að ég viti ekki alveg sjálf hvað svarið er við þessari spurningu „hver er ég?“.

Viltu fá tilkynningar um nýjar færslur?

Skráð netfangið þitt hér og þú færð sendan tölupóst þegar nýjar færslur bætast inn á síðuna.

Tilkynningar eru sendar u.þ.b. 1-2 í mánuði en ekki þegar hver stök færsla kemur inn.

Takk fyrir skráninguna

Þú færð sendan tölvupóst þar sem þú þarft að staðfesta netfangið þitt.

ATH! pósturinn getur lent í ruslpósti.

Yfirlit
Einhverf panda

Þessi vefsíða notar vafrakökur svo að hægt sé að veita þér betri upplifun á vefsíðunni. Upplýsingar um vafrakökur eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðuna og hjálpa vefsíðunni að skilja hvaða hlutar vefsíðunnar þér finnst áhugaverðastir og gagnlegastir.

Nauðsynlegar vafrakökur

Nauðsynlegt vafraköku ætti að vera virkt á öllum tímum svo að við getum vistað stillingar þínar fyrir vafrakökur.