Umhverfið í kringum okkur

Umhverfi
„What if Autism Isn’t the Problem?“

Hér er myndband sem ég rakst á og fannst afar áhugavert. Þarna fer Mike inn á mörg atriðið sem tengjast umhverfinu í kringum okkur og hvernig þau hafa áhrif á einstakling sem er einhverfur.

 

Í fyrsta hluta myndbandsins les hann upp úr bréfi sem fylgdi gögnunum um greininguna hans. Bréfið er frá sálfræðingi og að mínu mati er það bæði mjög uppbyggilegt og fallegt.
Þar kemur þetta m.a. fram:

„As you know, autism is not an intellectual disability or a mental illness. Although autism is sometimes described as a disorder and in a neurotypical designed world, being autistic can involved additional challenges when the right supports and environmental modifications made to make the environment accessible for autistic people are not made. Autism is a different neurotype and a valid way to be in this world.“

Viltu fá tilkynningar um nýjar færslur?

Skráð netfangið þitt hér og þú færð sendan tölupóst þegar nýjar færslur bætast inn á síðuna.

Tilkynningar eru sendar u.þ.b. 1-2 í mánuði en ekki þegar hver stök færsla kemur inn.

Takk fyrir skráninguna

Þú færð sendan tölvupóst þar sem þú þarft að staðfesta netfangið þitt.

ATH! pósturinn getur lent í ruslpósti.

Yfirlit
Einhverf panda

Þessi vefsíða notar vafrakökur svo að hægt sé að veita þér betri upplifun á vefsíðunni. Upplýsingar um vafrakökur eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðuna og hjálpa vefsíðunni að skilja hvaða hlutar vefsíðunnar þér finnst áhugaverðastir og gagnlegastir.

Nauðsynlegar vafrakökur

Nauðsynlegt vafraköku ætti að vera virkt á öllum tímum svo að við getum vistað stillingar þínar fyrir vafrakökur.