Einhverfugreining
Hér fyrir neðan eru 4 mismunandi sjálfspróf sem ég mæli með.
Þau flokkast sem einhverfuskimanir fyrir fullorðna, 16 ára og eldri.
Þessar skimanir eru allar gerðar í gegnum netið og eru fríar.
Það þarf hvorki að stofna aðgang né gefa upp netfang.
AQ-10
Einföld skimun með aðeins 10 spurningum,
tekur um undir 5 mín
AQ
Skimun með 50 staðhæfingum,
tekur um 10-15 mín
Aspie Quiz
Ýtarleg skimun með 119 spurningum,
tekur um 20-30 mín
CAT-Q
Skimun fyrir feluhegðun,
tekur um 10 mín
Það verður að segjast eins og er að það er því miður ekki mikið í boði hér á landi fyrir fullorðna einstaklinga þegar kemur að einhverfugreiningu og því geta þessar skimanir komið að gagni.
Ef þú ert forvitinn að sjá mínar niðurstöður úr þessum skimunum þá má skoða þær