Einhverfugreining

Hér fyrir neðan eru 4 mismunandi sjálfspróf sem ég mæli með.
Þau flokkast sem einhverfuskimanir fyrir fullorðna, 16 ára og eldri.
Þessar skimanir eru allar gerðar í gegnum netið og eru fríar.
Það þarf hvorki að stofna aðgang né gefa upp netfang.

AQ-10

Einföld skimun með aðeins 10 spurningum,
tekur um undir 5 mín

AQ

Skimun með 50 staðhæfingum,
tekur um 10-15 mín

Aspie Quiz

Ýtarleg skimun með 119 spurningum,
tekur um 20-30 mín

CAT-Q

Skimun fyrir feluhegðun,
tekur um 10 mín

Það verður að segjast eins og er að það er því miður ekki mikið í boði hér á landi fyrir fullorðna einstaklinga þegar kemur að einhverfugreiningu og því geta þessar skimanir komið að gagni.

Ef þú ert forvitinn að sjá mínar niðurstöður úr þessum skimunum þá má skoða þær

Hér eru mínar tölur úr þessum skimunum

AQ

Mitt skor: 40 stig

Niðurstöður eru á bilinu:
0 – 50 stig

Viðmið
Líkur á einhverfu: 26+
79,3% einhverfra skora 32+

Aspie Quiz

Mitt skor: 158 stig

Niðurstöður eru á bilinu:
0 – 200 stig

Viðmið
100% líkur á einhverfu: 140+
50% líkur á einhverfu: 100+

CAT-Q

Mitt skor: 157 stig

Niðurstöður eru á bilinu:
25 – 175 stig

Viðmið
Einhverfumörk: 100+
Meðalskor hjá einhverfum: 122+

Viltu fá tilkynningar um nýjar færslur?

Skráð netfangið þitt hér og þú færð sendan tölupóst þegar nýjar færslur bætast inn á síðuna.

Tilkynningar eru sendar u.þ.b. 1-2 í mánuði en ekki þegar hver stök færsla kemur inn.

Takk fyrir skráninguna

Þú færð sendan tölvupóst þar sem þú þarft að staðfesta netfangið þitt.

ATH! pósturinn getur lent í ruslpósti.

Yfirlit
Einhverf panda

Þessi vefsíða notar vafrakökur svo að hægt sé að veita þér betri upplifun á vefsíðunni. Upplýsingar um vafrakökur eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðuna og hjálpa vefsíðunni að skilja hvaða hlutar vefsíðunnar þér finnst áhugaverðastir og gagnlegastir.

Nauðsynlegar vafrakökur

Nauðsynlegt vafraköku ætti að vera virkt á öllum tímum svo að við getum vistað stillingar þínar fyrir vafrakökur.