Til aðstandenda
Greining
7 merki um einhverfu
15:24Einhverfa hjá konum
13:41Einhverfa sem slík er í raun ekki mismunandi á milli karla og kvenna heldur kemur munurinn fram úr frá samfélagslegum kröfum sem eru mismunandi á milli kynjana.
Einhverfa hjá konum greinist einnig oft seinna en hjá körlum.
Mikilvæg atriði
Þú getur ekki verið einhverf/einhverfur af því að …
Hér eru taldar upp 65 ástæður fyrir því að fólk telji að einstaklingur geti ekki verið einhverfur, en þessar ástæður er rangar og byggðar á vanþekkingu.
Það getur verið ákaflega sárt að upplifa að fólkið í kringum mann trúi manni ekki og fari að rengja það sem maður var að uppgötva um sjálfan sig og bara út af þeirra eigin fáfræði.
Ég get ekki ímyndað mér hvers vegna nokkur einstaklingur ætti að segjast vera einhverfur án þess að vera það eða vilja vera einhverfur án þess að vera það.
37 atriði sem einhverfir vilja ekki heyra.
Eitruð viðhorf! Þessi þrjú atriði eru bæði stór og mikilvæg.